Góðan daginn.

Ég í svolitlum vandræðum með router-inn minn (speedtouch 585).

Málið er það hann virðist ekki finna Ethernet tenginguna (s.s snúran sem fer frá routernum beint í tölvuna) Ég get verið á þráðlausa netinu en hann er sífellt að slíta sambandinu þegar ég er að spila leiki á netinu.(ég er búinn að opna fyrir port og allt það)

Mér datt í hug hvort að einhver snillingur hérna gæti aðstoða mig við að stilla þetta svo að routerinn finni nú helvítis snúru-tenginguna.