Ég lenti í smá veseni með firefox rétt í þessu, svo virðist sem ég hafi farið inná einhverja síðu sem rústaði allri uppsetningu á browsernum mínum þannig að næst þegar ég opnaði hann bað hann mig um að búa til nýjan user account, sem ég og gerði, en þá vantaði náttúrulega allar persónulegu stillingarnar mínar ss. bookmarks, passwords google toolbarið mitt og svona .. :(

Einhver sem hefur lent í þessu eða hefur hugmynd um hvað ég gæti gert til að koma hlutum aftur eins og þeir voru?