Nú veit ég ekki hversu mikill áhuginn er fyrir þessu, en mér þætti gaman að sjá slíkt áhugamál.

Ef margir myndu nýta sér það gætu kvik/stuttmyndagerðarmenn á huga fengið svör við sínum spurningum, handritshöfundar fundið hóp til að gera með sér mynd, leikarar reynt að fá hlutverk og svo framvegis.

En þetta er bara hugmynd, og örugglega hægt að útfæra þetta eitthvað frekar. En hvernig er stemmningin fyrir þessu?

vamanos
stuttmyndagerðarmaður (langur titill)