Jæja, ég elska að elda, elska samlokur.
Vill endilega fá að pósta snilldarlegum samlokunum mínum og uppskriftum sem ég hef búið til.
En hvar á maður að pósta einhverju um mat?
Ýmiskonar spurningar sem oft vakna þegar maður er að elda eða ætlar að elda góða máltíð og væri vel þegið ef áhugmál um matargerð væri tekið upp þar sem maður getur fengið tips og góðar uppskriftir.

Engel
*********************************