Ég var að leita að einhverri skemmtilegri grein til að lesa þegar ég skyndilega sá hlut sem ég hafði séð áður en ekki teikið eftir.
Þannig er mál með vexti að til er “áhugamál” sem flokkast undir Ýmislegt, þar er innan “Brandarar og skóli”
Svo er til áhugamál sem er bókemnntir og listir. Mér fannst allt í einu að brandarar séu hálfgerð list og sérstök fræði. Það geta allir sagt brandara en misvel þó, sumir eru alveg ömurlegir í því en aðrir geta látið fimm-aura brandara vera fyndinn. Það að segja brandara, skrítlu, djóka eða hvað sem fólk vill kalla það er ákveðið list form finnst mér. Eru menn eins og Jim Carrey ekki listamenn því þeir eru fyndnir en leikrarar á borð við Sean Connery eru listamenn.
Mér finnst sem grínið sé útundan hérna á Huga, það er ekki nógu gott, því Brandarar eru sko ekkert “Ýmislegt”. Vildi bara koma með þessa pælingu mína,

Siggibet