ef skjalið er 72 dpi þá þýðir það 72 dots per inch, eða 72 pixlar hverja tommu. en þetta eru venjuleg tölvugæði, svo þegar farið er út í prentgæði þá fer þetta alveg upp í 300 dpi.
Þannig að pixel á hvern cm er breytilegt eftir upplausn, stærð skjás og svo líka dpi…
Jóhannes Gunnar Þorsteinsson