ertu að grínast ?
hvaðan færðu þá staðreynd ?
fyrir sama verð og ég væri að greiða fyrir einn g5 turn með dual 2ghz ppc cpu gæti ég verið að fá t.d. dual 4800+ semsagt=4 raun örgjörvar á 2 kubbum og svo eitthvað sniðugt einsog t.d. 8*512mb pc4000 minni og 4 74gb raptors á raid0 og svo skemmtilega öflugt skjákort og skjá
því miður þá eru ppc örgjörvar ekki nægilega sterkir til þess að réttlæta þetta
ppc platformið er nánast staðnað og öll þróun sem er í gangi á sér stað á x86 og þegar mac byrja að nota intel örgjörva þá fyrst myndi ég segja að það væri sniðugur kostur þarsem að mínu mati þá hefur mac ekkert framyfir x86 nema kannski að það er hálfgert sport að eiga macca :)