Eins og vel flestir þá er ég orðinn fullleiður á að yfirflóði af korkum sem fjalla um vandamál tengdum MSN,

Oftast tengist þetta því að fólk komist ekki inn á msn hjá sér (og oftast má rekja það til serverana úti, annað hvort er verið að uppfæra þá eða þá að þeir liggja tímabundið niður)

Hvernig væri að hafa bara lítinn glugga á huga/forsidu með Direct Rss. feed (frá official microsoft heimasíðunni) þar sem fólk sér hvort að serverarnir séu uppi eður ei?

(rss. = sækja upplýsingar frá öðrum stað og birta á þínum stað í stuttu máli)
Snavyseal