…
Windows Assistant
Þegar ég opna eitthvað office forrit, t.d. word kemur alltaf upp einhver teiknuð bréfaklemma sem er alltaf að gefa mér ráð með allt mögulegt. Er einhver leið til að deleta þessu drasli, því að þetta er mjög pirrandi.