Já ég veit við erum öll þreytt á þessu MSN veseni alltaf, alltaf eitthvað að!

En þrátt fyrir það hef ég mjög gaman að því að spjalla við vini mín þar og er komið upp það vandamál að þegar ég segi stundum eitthvað þá kemur “the message could not be recieved” og það gerist í röðum.

Vitiði hvað ég get gert til að laga þetta? Ég hef bara restartað henni, signað mig inn og út aftur og aftur.. ég hef reynt að vera mjög þrjósk og endurtaka aftur og aftur og aftur.. það kemur bara einstaka sinnum.

Getur einhver hjálpað?