Sko mér finnst bara asnalegt að vera með svona mörg stig miðað við greinarfjöldann sem þú hefur sent inn. Það þótti mikið sport í gamla daga að innskrá/útskrá alveg í belg og biðu.
Ertu viss um að þú hafir ekki verið einn af þeim?
Ég er búinn að vera hérna í fimm ár, sent kannski tvisvar til þrisvar sinnum færri greinar en þú, haugað könnunum og korkum inná nokkur áhugamál, en samt er ég með 1716 stig og það var með því að skrá símanúmerið mitt inn.
Svona til gamans, ertu að segja mér að stigin sem “þú” hefur safnað, séu einhvers virði?