Ég fékk mér 19" Acer AL1951 Gamers Edition flatskjá um daginn og er með smá vandamál. Málið er að það kemur mikið ljós frá hliðunum og neðst á skjánum þegar maður horfir t.d. á widescreen DVD mynd, ég tók líka eftir þessu þegar ég var að spila tölvuleik, er hægt að laga þetta eitthvað með stillingunum eða er þetta einhver galli?
Hér er mynd sem ég tók af skjánum: http://img303.imageshack.us/img303/1130/dsc031035be.jpg