Það er smá vandamál með iPodinn, hann var að koma úr viðgerð (sambandsleysi í tökkunum) en núna, þegar ég tengi hann, þá finnur iTunes ekki iPodinn minn og ef ég reyni að opna hann í my computer þá frýs explorer.exe, en iPod Updater finnur hann samt :/