Ég er með góða hugmynd. Ég legg til að Sci-Fi verði flutt úr dálkinum sjónvarpsefni yfir í vísindi og fræði. Rök mín fyrir því eru að þar eru þegar “vísindargreinar” (ég nota þetta orð mjög lauslega) eins og dulspeki. Og satt að segja þá er Vísinda-skáldskapur allavegna byggt á Vísindum meðan dulspeki er byggt á eitthvað sem hefur en ekki verið sannað á neinum hætti nema með að einhverjir verkamenn hafa sagt að þetta sé svona