Það sárvantar hérna áhugamál um leikjahönnun (og moddun) sjálfur hef ég verið í leikjahönnun, og mod dæminu í 5 ár eða svo. Og það vantar bara sárlega svoleiðis áhugamál, það er nú forritunar áhugamál hérna og grafík en það tengist ekkert beint leikjahönnun… Hvernig líst ykkur á þetta? einhver með áhuga fyrir þessu?
Jóhannes Gunnar Þorsteinsson