Reyndar fékk ég hugmynd um hvernig mætti nýta læknisfræðiáhugamál, þar gætu allir þroskuðu og gáfuðu hugararnir komið og talað um alvarlegri málefni. Enginn af þessum óþroskuðu myndi nenna að fara inn á áhugamál með svo leiðinlegu nafni.
Þar gæti jafnvel allt verið eins og á gamla huga :Ð