Góðann og blessaðann daginn.

Ég keipti mér um dagin Psycho á dvd, og er það ekki frásögu færandi nema það að ég verð að skrifa eitthvað fjögrastafa kóða til að geta horft á myndina.

Ég man eftir að þetta kom einhvertímann fyrir langa löngu (og það gæti vel verið að ég hafi stillt passwordið þá) en ég er búinn að stein gleyma þessu passwordi.

Verð ég bara að fikta mig áfram að fynna rétta passwordið??

Eða getur maður breyt passwordinu einhverstaðar í tölvuni??

Fyrir framm þakkir
Lucifersam.