Hvað tekur það hár langan tíma að vaxa ca. 5 cm? …

Jú þannig er mál með vexti að ég fór í klippingu áðan - þorði ekki öðru þar sem hárið var orðið slitið.
En svo kom ég heim, og finnst hún hafa tekið alltof mikið, og því óska ég dauða yfir hana …

En nú s.s er ég fúll, og ósáttur við hárið á mér, og vantar að vita þetta.

Mér er alveg sama þó þér finnist þetta asnaleg spurning …