Ég ætla að segja ykkúr frá mjög skemmtilegum leik sem ég bjó til í kvöld með vinum mínum þegar mér leiddist.

sko, tekinn er teningur og allir kasta.
Sá sem fær lægst er svo kýldur í öxlina, hinir í leiknum kasta upp á hver fær að kýla hann, sá sem fær hæst fær þann heiður.
Síðan kastar eftirfarandi aðili (hinn óheppni) upp á hvora öxlina hann er kýldur í, ákveðnar eru tölur sem tákna vinstri og tölur sem tákna hægri en eftir það er bara kýlt í næstu öxl og þar á eftir því ekki má kýla í sömu öxl tvisvar hjá sama aðila.

Vona að þið njótið þessa leikjar vel og ef þið hafið einhverjar spurningar, endilega spyrja.