Þannig er mál með vexti að ég á mér Hotmail sem ég nota. Ég nota einnig Mozilla Firefox vafrarann til þess að ferðast um netið. Ég nota líka MSN til að tala við fólk sem ég þekki.

Þegar ég fer inn á MSN og sé að ég er með nýtt E-mail þá athuga ég ávallt frá hverjum það er. Þegar ég ýti á glugga sem “poppar” upp og lætur mig vita að það sé E-mail í inbox-inu mínu klikka ég alltaf á hann til að skoða E-mail-ið.

Þá kemur að vandamálinu.

Alltaf þegar ég hef klikkað á þennan glugga sem “poppar” upp fer í beint inn í inbox-ið mitt. En ég fer inn í það gegnum Internet Explorer. Ég vill fara inn í inbox-ið gegnum Firefox.

Er það hægt? Ef svo er, hvernig?