áðan var ég að skanna tölvuna mína og þá kom smá vandamál.

Ég var að hlusta á tónlist á meðan ég lét Norton ganga, eftir smá tíma heyrist ekkert í tónlistinni lengur þótt Winamp sýndi spilun og nú löngu seinna er enn ekkert hljóð að heyrast.

Svo er annað… ég skanaði líka með Spybot og Ad-aware, í miðju kafi á spybot scan kemur poopup og eftir það hafa popurpar komið með reglulegu millibili.ég er t.d. búinn að þurfa að stoppa 12 sinnum til að loka pop-up window á meðan ég er að skrifa þetta.

þess má geta að ég hef aldrei verið með pop-up vanda hjá mér. Það liggur við að ég hefði aldrei átt að skanna tölvuna