Þegar ég plögga spilaranum (iRiver H-320) í tölvuna mína þá kemur upp eitthvað “USB Device not recognized” og ég get ekki sett neitt inná tölvuna né sett inná spilarann, nema í gegnum eitthvað ‘Media’ tengi á spilaranum sem er úberhægt. Ég er nýbúinn að formatta compuna og fyrir formattið þá virkaði þetta fínt.
Þegar ég plögga spilaranum í tölvuna hans pabba þá virkar þetta alveg.
Veit einhver um ráð til að bjarga þessu?