ég fæ svona 3 sinnum á dag popup á spænsku sem stendur á eitthvað ATENTIONE og svo get ég valið um SI og NO. Það skiptir engu máli hvað ég vel, alltaf kemur einhver explorer linkur og winmeplugin shortcut á desktop, startbar, taskbar og í my documents. Og í framhaldi af því opnast alltaf einhver porn síða í gegnum mozilla.

Ég veit ekkert hvað á að gera, er búinn að skanna með öllu en ekkert finnst af vírusum.

Er möguleiki að blocka þessa síðu í gegnum mozilla ?

Og nennir einhver að linka mig á gott anti-spyware forrit !


takktakk
GoodFella