Ég er með þráðlaust net á tölvunni minni og það virkar ekki.
Þegar ég fer í ‘View available wireless networks’ þá kemur ekki tengingin upp sem er í húsinu, samt er ég með móttakarann ‘in range’.
Allir aðrar þráðlaust-nettengdar tölvur í húsinu komast á netið vandræðalaust.
Hefur einhver lent í þessu eða hefur einhver ráð til þess að laga þetta?