bróðir minn var örugglega að leika sér með segla á skjáinn og núna er skjárinn eitthvað í rugli í öðru horninu (litirnir skrýtnir)! vitiði hvernig á að laga hann?