Félagi minn varð fyrir því óhappi að stýrikerfið
hrundi hjá honum með þeim afleiðingum að
ekki var hægt að komast í safe mode eða neitt!
Lenti hann þar í mikinn vanda þar sem hann missti
MJÖG mikilvæg gögn af harðadisknum þegar hann þurfti
að formatta og setja allt upp á nýtt. Er einhver hér á klakanum sem sér um að ná gömlum gögnum sem hafa glatast eða getur hann gert þetta sjálfur með einhverju forriti ??