Alltaf þegar ég ætla að tala við eitthvað fólk hjá mér á msn sem er með msn 7.0 þá vill tölvan alltaf installa einhverjum journal viewer. Þegar ég reyni að installa honum þá kemur upp gluggi sem segir að einhver ákveðin skrá sé ekki til og ég geti ekki klárað ferlið. Svo þegar ég reyni að hætta við með því að ýta á cancel þá heldur tölvan bara áfram á fullu að reyna að installa þangað til ég nota task manager.

Einhverjar hugmyndir um hvað gæti verið að?