Það væri frábært að fá áhugamál um mesta snilling bókmennanna, meistara John Ronald Reuel Tolkien! Eins og flestir vita skrifaði þessi snillingur bækur eins og The Hobbit, Silmarillion, og hina miklu Trilogíu, Lord of the rings. Svo hafa aðrir tekið saman verk hans og búið sett saman.. bækur eins og: Unfinished Tales, The Letters of J.R.R. Tolkien, J.R.R Tolkien: Artist and illustrator, Atlas of middle-earth, Complete guide to middle-earth, o.s.frv.

Til að toppa þetta er einnig í framleiðslu 3 myndir um trilogíuna Lord of the rings í leikstjórn Peter Jackson. Þessar myndir eru taldnar eiga eftir að verða með þeim stærstu og bestu sem hafa komið út.

Þarna á þessu áhugamáli gætu líka áhugamenn um D&D skáldsögur(sem gerast t.d. í Forgotten Realms) skrifað eitthvað um þær. Er ekki komið nóg af þessum endalausu greinum um bækur á “Baldurs Gate” og “Spunaspil” áhugamálunum?

Tolkien lifir!… (allavenna á meðan verk hans lifa)