Er hægt að fá boli með hljómsveitum á einhvursstaðar annarsstaða en í dogma? Ég er að leita að bolum með Rush, Talking Heads, Van Halen eða Frank Zappa. Einhverjar hugmyndir?
Veit ekki með þessa tónlistarmenn/hljómsveitir, en Valdi hefur verið með svolítið af svona metal peysum og bolum, svo er eitthvað í hókus pókus. Og ef þér er sama um gæðin, þá geturðu farið í kolaportið, sæmilegt úrval af mainstream ógeði þar.
Mín reynsla af bolunum þar (sniðinu, efninu etc.) er frekar slæm. Óþæginlegir bolir sem lykta illa þegar maður svitnar í þá. (Verr en venjulega ;)) Lélegar myndir af leiðinlegum hljómsveitum … ekki mitt kaffi. :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..