Ég er spila tölvuleikinn ,,5 Days a Stranger“ og ég er fastur.

Ég er kominn á dag 2 og búinn að tala við konuna í bókasafninu og hún segir mér að Philip sé útí garði. En hann er ekki þar þegar ég fer þangað.

Síðan er Jim inní herberginu sem ég þarf að fara inn í áður en ég fer útí garð og hann segist ekki hafa séð Philip.

Ég er búinn að fara inní öll herbergi sem ég kemst inní en finn ekki neinn annan og kemst ekkert áfram. Ég er með rafmagnsnúruna, blaðagreinina, dagblaðið, prikið, bókina og ,,byssuna”/regnhlífina.

Getur einhver hjálpað mér? d;o)