Sælir, sælar. Ég var að spá í því að fara í söngskóla eða bara söng námskeið fyrir byrjendur. Ég er frekar lélegur að syngja, frekar falskur og mig langar að læra að beita röddinni rétt svo ég get aðeins sungið. ;)

Mæliði með einhverjum skóla eða námskeiði fyrir byrjendur?

Fyrirfram þakkir. ;)