Ég var eitthvað á vappinu á spjall.vaktin.is og komst niður á nafni á forriti sem mælir hitann á tölvunni.

Þannig að ég fór á Google og náði í forritið: SpeedFan og ég var að spá þegar ég opnaði forritið þá mælir mælirinn 3 staði:

Temp1: 40°C
Temp2: 45°C
HD0: 37°C

Veit einhver hvaða svæði þetta eru og er þetta eðlilegur hiti á þessu?
Ég á rétt á því sem ég skrifa og láttu það vera að lesa það ef þú ert á móti mínum skoðunum.