Ég er búinn að vera að velta þessu fyrir mér í langan tíma, ég fór á síðuna hjá símanum og fann ekkert um þetta. Er frítt utanlandsdownload hjá símanum á sunnudögum?