Jæja ég er ennþá í vandamálum með spilarann minn.

Ég er ekki með neina tónlist inná spilaranum en samt segir spilarinn að ég sé með alveg troðfullan spilarann (2gb)

Mynd: http://easy.go.is/hordurf/

Ég er búinn að prófa að uninstalla nokkrum sinnum en þetta vandamál er ekkert að hverfa. Vitiði hvað ég get gert? Er hægt að nota Itunes í staðinn ? ATH ég er með philips spilara ekki Ipod.

Vona að einhver snillingur getur hjálpað mér, fyrirfram þakkir. :)