Það er búið að vera að fara á bæði msnin mín og breyta nafninu og segja hluti við fólk sem heldur auðvitað að það sé ég… samt er ég alltaf að breyta lykilorðinu og hef ekki sagt neinum hvað það er :/ veit einhver hvort það sé eitthvað forrit þannig að það sé hægt að hakka sig inná msn-ið mitt?? :S og hvort það sé hægt að koma í veg fyrir það einhvernvegin..??

Er það nokkuð löglegt að fara inná annarra msn eða tölvupóst?
Computer says no