Ég hef verið að velta fyrir mér hlut sem ég er eingan vegin að finna svarið við… getið þið kannski hjálpað ?

“Að nenna” hvað er það eiginlega á ensku ?
eins og “ég nenni þessu ekki”
en þá væri flott að fá þúst, allvöru orðið, ekki einhvað “I don´t feel like it” eða “I don´t want to”, því þá eruð þið bara að beygja framm hjá orðinu =) en hvað segið þið? “að nenna” ?