Þetta er frekar gömul barna-gaman-mynd, kannski um 1990, og fjallar um svona ríkan tveggja ára krakka sem er rænt af þjófum sem þykjast vera ljósmyndarar. Svo sleppur krakkinn frá þeim og þeir reyna að ná honum aftur en krakkinn “outsmartar” þá alltaf. Górilla lemur þjófana og það er kveikt í buxunum á þeim og í endann eru þeir á byggingasvæði. Veit einhver hvað hún heitir?