Ókey það er eikkað að skjákortinu mínu eða skjánum, ég veit ekki allveg hvað er að gerast. en það er einsog skjárin titri neðst, svona einsog á gömlum sjónvörpum… getið þið sagt mér hvort þetta sé skjárin eða skjákortið?