jamm og já, ég er með 250 gb Western Digital HDD sem var búinn að virka ágætlega þangað til í gær þegar ég formataði stýrikerfis diskinn. Þegar ég var búinn að formata þá vildi talvan ekki finna 250 gb diskinn, ég fór þá í disk management að tjékka á málunum en þar stóð bara að hann væri unreadable. Ég er búinn að prufa að taka hann úr sambandi og setja hann aftur í en virkar ekkert. Er að vonast eftir því að það sé einhver lausn við þessu án þess að missa gögn af disknum því það vill ég helst ekki.
Öll hjálp er vel þegin… :)