Er einhver áhugi á því hérna á hugi.is að gera fiskabúrahald að áhugamáli? Það myndi passa flott undir Gæludýr (með Hundar og Kettir).

Ég veit að það er þó nokkur áhugi á meðal Íslendinga almennt um fiska og nokkrir aðilar sem hafa atvinnu af þessu, t.d. Dýraríkið og Gallerí skrautfiskur (sjá. http://www.skrautfiskur.is).

Þannig að skv. því má leiða líkur að því grundvöllur sé að gera fiska að áhugamáli hérna á hugi.is

Fiska-nördar látið í ykkur heyra…