Hvernig væri að setja upp “Almennt” áhugamál undir flestum flokkum hér á Huga.is. Þá væri hægt að pikka þau subject sem að mest er rætt um og stungið þeim inn í eitt áhugamál.

D: Áhugamálið “Leikir” er nýkomið á huga.is. Umræðan hefur að mestu leiti snúist um leikinn Shadowbane og hversu frábær hann verður. Því er ákveðið að setja upp “Shadowbane” áhugamál til þess að létta á umræðunni á “Leikir” áhugamálinu.

Any comments?<br><br>Kv.
Willie

——————————

Nordom: Attention: Morte, I have a question. Do you have a destiny? A purpose?
Morte: Is Annah still wearing clothes?
Nordon: Affirmatory.
Morte: Then the answer is yes.