Ég fékk svona í email (eins og allir sem eru í Fimmunni og Plúsnum) um að maður gæti fengið ókeypis 17. júní hringitón og skjaldamerki Íslands í símann sinn… ég fylgi leiðbeiningunum nákvæmlega og þegar ég hef slegið inn þetta “leyninúmer” þá kemur bara alltaf “file format unknown”!

Veit einhver eitthvað um eitthvað?

….eretta kannski bara bilað hjá öllum eða er ég einn í þessu veseni? URG!