Fyrir nokkrum dögum síðan þegar ég fór inn á netið var allt í einu kominn nýr svona search bar, sem kallast ‘Flawbagsloud’. Það er sama hvort ég tek hakið við hann af, hann kemur alltaf aftur ef ég fer inn á nýja síðu.
Ég hef ekki hugmynd um af hverju þetta er og það hefur enginn sem notar þessa tölvu sett þetta inn, allavega ekki ætlað sér það. Hefur einhver annar lent í þessu?
Þetta er farið að pirra mig verulega, svo að veit einhver hvernig hægt er að taka þetta út??<br><br><b>stinkytoe has spoken</b>


<i>This is what you get, when you mess with us
And for a minute there, I lost myself, I lost myself
- Radiohead, Karma Police</i>



**Time is only a matter of mind.. but if you don't mind, it doesn't matter**



ta ta for now..