Ég á utanáliggjandi skrifara og það er vandamál með hann….
hann vill ekki skrifa… ég er með forritið Nero en þegar ég leita að skrifaranum finn ég ekki skrifarann ég finn bara “Image Recorder” ég veit ekki hvað er að en mér dettur í hug að af því hann er í venjulegum USB, en ekki High Speed USB controller Host.

Vandamálið er að ég get bara ekki skrifað en samt get ég lesið diskana og þegar ég reyni að skrifa þá skrifar það bara eikkað Image file en ekki diskinn… diskurinn kom bara tómur út en samt sagði talvan að “skrifunin” hefði tekist.

Hvað get ég gert?
… wtf dem.