Undanfarið hef ég verið að spyrja þá sem ég þekki hvort að þeir muni nokkuð eftir teiknimyndaþáttunum “Fat Albert” (minnir mig) sem sýndir, ef ég man rétt, voru á Stöð 2 á sínum tíma.
Þetta voru þættir frá Bill Cosby um einhvern feitan svertingjastrák og félaga hans. Þemalag myndarinnar var mjög grípandi og það er frekar svona.. grípandi, erfitt að útskýra.
Allavega, þá er ég að forvitnast um hvort að einhver man eftir þessum þáttum, vegna þess að þetta voru hörkuþættir, og ég vill endilega að þessir þættir verða teknir í sýningu aftur. Og ef einhver veit hvar hægt er að nálgast þessa þættti, endilega benda mér á.
takk
<br><br>“<i>we are brothers
from different mothers”

“Might
is Right</i>”
“we are brothers