nú er eitthvað fokk í gangi í tölvunni minni. Ég var að reyna setja inn vírusvörn í hana en alltíeinu restartaði hún sér þegar hún var langt komin með að setja inn forritið. Ég hélt að hún væri að restarta sér útaf forritinu, því stundum þarf að restarta eftir að maður setur inn einhver forrit. En nú restartar hún sér bara aftur og aftur…. og aftur, nær ekki einusinni að kveikja almennilega á sér.
Ég næ samt að kveikja á henni í “safe mode” til að reyna þurrka út þetta forrit en forritið neitar að eyðast út!!

Er einhver sem hefur lent í svona eða hefur einhver ráð fyrir mig, það væri vel þegið.

kv. flat6
Accent ‘95 - Micra 2,0GTi ’96