Í dag fékk ég Halo og er ekkert smá happy og spenntur við að testa gripinn, en nei, þegar ég oppnaði leikinn kemur upp msg gluggi og í honum stendur.

Halo - Fatal Error

Problem: A problem occured initializing Direct3D. Hardware acceleration maybe disabled, Please run DXDIAG.


Machine Info: 2500MHz, 512MB, 64MB nVidia GeForce2 Ti (0x0151)

Veit einhver hvað er að, ég er nýbúinn að installa nýjasta nVidia drivernum en samt lagast það ekki :s.

Veit einhver hvað gæti hugsanlega verið að?

<b>BTW.</b> nánsast sama vandamál kemur hjá Battlefield 1942, nem þegar ég oppna BF verður skjárinn svartur og síðan lokast hann og ég sé bara desktop aftur, EN það furðulega við það er að áður en ég formataði tölvuna virkaði <b><i>sama</i></b> skjákort mjög vel í BF.

Þetta er helv.. fúlt svo það væri MJÖG MJÖG sætt af einhverjum hugara að segja mér hvað sé að bugga mig ;D

kv, Danni<br><br><a href=“mailto:gimbo@torg.is”>naflastrengur a.k.a GimBo</a>

Once u go black, u won´t go back.
Once u go white, that isn´t right.