Ég er með þessar rosalega þykku og ljótu augnbrýr. Þær eru nú reyndar mjög mjög ljósar, næstum hvítar(eins og hárið á mér) og eru þess vegna ekkert áberandi, en ég nenni nú samt ekki að hafa þær svona þykkar og ógeðslegar. Jæja, ég er nú búin að plokka þær frekar mikið, en það er bara ekkert sérstaklega flott. Svo er það líka helvíti vont! En ég hef heyrt að það sé einhver rétt leið við að plokka, er það satt? Og er líka til einhver auðveld leið, svo að þær verði báðar eins og svo að þær verði flottar? Eins og ég sagði er ég búin að plokka þær aðeins en þær eru ekki alveg eins á báðum hliðum..svo hef ég líka heyrt að þegar að maður er að byrja að plokka eigi bara að plokka á milli og eitthvað, er það satt? Og er líka til einhver leið til að þetta sé ekki alveg svona erfitt? Geriði það svarið því að mig vantar svör…
Kveðja, ein sem vil flottar augnbrýr.<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Icelandic huh, then you have one of the most difficult languages in the world.</i><br><hr>
<b>Við erum snillingar fyrst að við kunnum þetta hræðilega erfiða tungumál.</