Halló, ég var að spá, nú er ég að fara að kaupa tæki sem kostar 49,000 hérna á íslandi en 295 sterlingspund á www.ebay.co.uk sem gerir 37,000 ísl. kr. málið er að ég var að spá hvort að ég þurfi að borga vask og toll og allan þann pakka þegar ég er að versla á ebay, nú á þetta ekki að vera notað þar sem að þetta er einhversskonar búð sem að er að selja helling af vörum á ebay. Svo er annað, ef þetta væri eikkað sem þyrfti að fara í gegnum tollinn og allt það pakk .. myndi þetta ekki sleppa við toll þar sem þetta er svona upptökugræja fyrir tölvur því núna eru tölvur og tölvubúnaður tollfrjáls?
Endilega hjálpið mér…<br><br>
kv.
bremsufar
<a href="http://www.lada-sport.tk">http://www.lada-sport.tk</a
