Hvernig verður framtíðarskipulag áhugamála? Verður það þannig að það verður eitt áhugamál undir t.d. tölvuleiki og þá undiráhugamál fyrir leikina sjálfa, þannig að maður fer til dæmis inn á www.hugi.is/leikir/skjalfti til að komast á skjálftaáhugamálið? Eða verður þetta bara ein buna af mörgum leikjum steyptum saman í lítinn kubb sem að þá kallast áhugamál?

Helmur the almighty<BR